Description
Einföld og fljótleg uppsetning
Einföld og fljótleg í uppsetningu án þess að þurfa að bora eða tengja víra. Festið númerafestinguna á bílinn og smellið myndavélinni á sinn stað.
Óþarfi að bora og tengja víra
Óþarfi að tengja víra, þar sem þessi vél gengur á AA rafhlöðum.
(Mælum með Lithium)
Raddstýring
Hægt er að kalla fram mynd á tækið með einföldum
raddskipunum eins og “Show video”.