Púlsmælir HRM-Swim

19.900 kr.

Geymir gögn frá púlsmælinum þegar þú ert í sundi og sendir svo gögnin yfir á samhæf tæki.

  • Sérstaklega hannður fyrir sund
  • Non-slip strap
  • Geymir gögn inn á innra minni og flytur þau svo yfir á samhæf tæki
  • Vatnshelt niður á 50 metra
  • Samhæf tæki er hægt að skoða undir Compatible Devices hér

 

Available on backorder

Description

Taktu þjálfun þína á næsta stig með því að para HRM-Swim með Forerunner® 920XT eða örðum sæmhæfum tækjum. Glæsilegur, non-slip strappi heldur púlsmælinum að þér, jafnvel hægt að nota utan sundlaugarinnar. Þegar þú hefur lokið við æfinguna þína í sundi færðu púlsmælinguna beint í úrið, interval samatekt og það sem púlsmælirinn hefur geymt meðan að tækið var ekki tengt flytur hann svo yfir í 920XT úrið eða önnur samhæf tæki.

Dæmi um dæmigerða notendur : Innanhús sund, sjósund, Þríþrautarkeppni.