Description
Flugvélaskrúfusía fyrir Garmin Virb
Minnkaðu skrúfu truflanir í myndbandinu þínu, komdu í veg fyrir truflunina áður en þú ferð að klippa. Festu „neutral-density filter“ eða betur þekkt sem „ND filter“ sem er oft notað á atvinnumyndavélar. Mjög auðvelt er að taka síuna af á milli taka.