Description
Með Panoptix thru-hull down botnstikkinu geturðu sé beitu og fisk synda um undir bátnum þínum, í rauntíma, þó að báturinn sé stopp. Það eru þrír magnaðir möguleikar í boði: LiveVü Down, RealVü 3-D Down og RealVü 3-D Historical.
LIVEVÜ DOWN
Bíður uppá rauntíma hreifimynd. Þú getur sé fisk synda til eða frá bátnum. Þú getur sé lítinn og stórann fisk og meira að segja geturðu sé beituna þína.
REALVÜ 3-D DOWN
Þú getur haft bátinn stopp, og samt séð hluti í 3-D í kringum bátinn. Getur skoðað söguna aftur í tímann.
REALVÜ 3-D HISTORICAL
Notað til að finna fisk á meðan báturinn er á ferð. Þetta sýnir alla dýptarsúluna í 3-D, frá botninum og upp að yfirborði, og allt þar á milli.
Sjón er sögu ríkari
Garmin eru fyrstir til að færa þér Panoptix sónar myndir í bátinn þinn. Panoptix PS60 sónar er ólíkur öllu sem þú hefur áður séð í veiðinni. Hann gefur þér möguleika á að sjá allt í kringum bátinn í rauntíma. Þú getur séð fiskinn í 3-D. Einnig geturðu séð beituna sem þú kastar út og fylgst með þegar þú dregur hana inn. Þú getur séð fisk synda fyrir framan og undir bátnum. Þú getur meira að segja séð hann elta beituna þína. Til að virkilega meta Panoptix, þá þarftu að sjá þetta með eigin augum. Kemur með botnstykki og festingum til að festa þetta gegnum skrokkinn og aukabúnaði til að halda botnstykkinu láréttu.