Description
Þetta botnstykki býður uppá mjög skarpa og góða mynda af fiski, hlutum og öllu sem er fyrir neðan bátinn. Það er bæði með hefðbundna og CHIRP DownVü sem býður uppá góða skönnun við erfiðar aðstæður.
CHIRP DownVü hlutinn er að senda út á 500 watta afli og 260/455 kHz. Hefðbundni hlutinn sendir á 600 wöttum og 50/200 kHz. Einnig er innbyggður hitamælir sem er mjög fljótur að vinna.
GT21-TM er með 8-pinna tengi, festingum og leiðbeiningar fyrir ísetningu.
Fylgja skal uppsetningarleiðbeiningum sem fylgja botnstykkinu til að koma í veg fyrir skemmdir á bátnum.