Garmin GT23M-TM Utanborðs, Mid-Band CHIRP (80-160 kHz, 600 W)/CHIRP DownVü (260/455 kHz, 500 W) með hitanema (8-pinna)

59.900 kr.

Available on backorder

SKU: 010-12404-00 Category:

Description

GT23M-TM botnstykkið er fullkomið fyrir strandveiðimenn sem vilja hafa bæði hefðbundið CHIRP og CHIRP DownVü botnskönnun. Botnstykkið sýnir skarpar og góðar myndir og aðgreinir vel fiskin sem er undir bátnum. Einnig færðu skýra mynd af því sem liggur á botninum undir bátnum.

Botnstykkið er 8-pinna, mid-band CHIRP (80-160 kHz) með 600 W sendiafl. CHIRP DownVü hluti botnstykkisins (260/455 kHz) sendir á 500 W.

Fylgja skal uppsetningarleiðbeiningum sem fylgja botnstykkinu til að koma í veg fyrir skemmdir á bátnum.