BC-30 Bakkmyndavél þráðlaus

34.900 kr.

Hafðu auga með því sem leynist fyrir aftan þig
ATH. Leiðsögutæki/skjár fylgir ekki með

  • Sýnir þér hvað leynist fyrir aftan bílinn þegar þú bakkar
  • Notast við Garmin leiðsögutæki* (aðeins með völdum tækjum) sem skjá fyrir myndina
  • Beintengist rafmagni í bílinn og auðvelt að skipta á milli myndavéla hams og leiðsögu hams
  • Sendir þráðlaust videomerki með allt að 13 metra drægni
  • Nógu harðgerð til að takast á við erfiðar veðuraðstæður
  • Vatnshelt niður á 1 meter í 30 mínútur

4 in stock (can be backordered)

SKU: 010-12242-00 Categories: , ,

Description

Að eiga svona frábæra bakkmyndavél eins og Garmin BC-30 hjálpar stórfenglega í því að minnka hættu á blindsvæðum þegar þú ert að bakka og líka stækka sjónsvið bílsins að aftanverðu.

Minnkaðu áhættuna við að bakka

Þegar þú parar BC-30 bakkmyndavélina með samhæft leiðsögutæki gerir það þér kleift að sjá t.d. aðra bíla, gangandi vegfarendur, dýr og aðra hluti sem væri annars ómögulegt að sjá. Ef þú tengir Garmin BC-30 við rafmagnið frá bakkljósi bílsins getur leiðsögutækið sem vélin er tengd við birt videomynd sjálfkrafa þegar þú setur bílinn í bakkgír, síðan beint aftur í leiðsögu ham þegar þú keyrir áfram.

Sjáðu það sem þú sást ekki áður

Sem annar valkostur getur þú tengt bakkmyndavélina við stöðugt rafmagn frá bílnum svo þú getir skipt yfir í bakkmyndavélina þegar þér hentar, móttakarinn sem tengist við leiðsögutækið tekur við merki frá myndavélinni allt að 13.7 metrum. Ef það er ekki nógu langt er til framlengingarkapall fyrir sendinn frá myndavélinni*. (seldur sér)

Mælum með uppsetningu af fagmanni

Þegar það kemur að uppsetningu á BC-30 mælum við með að fara með tækið og bílinn á ísetningarverkstæði, en ef þú ert vilt setja bakkmyndavélina sjálf/ur þarftu aðeins að tengja hana við rafmagn eins og frá bakkljósinu og gæta að góðum frágangi. BC-30 er nógu harðgerð til að takast á við erfiðar veðuraðstæður. Þá er hægt að samtengja allt að fjórar myndavélar fyrir mörg sjónarhorn þegar þú bakkar.

*Þú gætir þurft að uppfæra hugbúnaðinn á leiðsögutækinu sem þú ætlast til að tengja bakkmyndavélina við.

Drægni fer eftir uppsetningu hverju sinni. Uppsetning af fagmanni er ráðlagt. Farartæki sem gefa ekki rétta spennu fyrir myndavélina gætu þurft aukabúnað svo myndavélinn virki.