MARQ Athlete
239.900 kr.
Hvort sem þú hleypur til að vinna eða þér til skemmtunar, þá mun MARQ™ Athlete skilja þig frá keppinautunum. Ekkert annað lúxus GPS úr sýnir þér snjalltilkynningar, áætlar hvíldartíma og sýnir þér hámarks súrefnisupptöku á skífunni þannig að þú ert enga stund að sjá árangur og bætingu. Hægt er að setja kort í úrið og láta það finna fyrir þig vinsælar hlaupa/hjólaleiðir ef þú ert að hlaupa á svæði sem þú þekkir ekki. Einnig færðu upplýsingar um líkamlegt ástand og hlaupastíl svo að þú getir fínstillt formið þitt. Úrið er bæði öflugt og fallegt og er samansett úr laufléttri títaníum hýsingu og sterkri ól. Fyrir þá sem gera miklar kröfur og vilja aðeins það besta, þá er MARQ™ Athlete klárlega málið.
Out of stock