Approach G30 Golftæki

44.900 kr.

LÍTIÐ EN ÖFLUGT GOLF HANDTÆKI

  • Nett og handhægt GPS golf tæki með 2.3“ snertiskjá í lit
  • Næmur GPS móttakari er snöggur að finna staðsetningu og sýna þér vegalengdir að flöt, að gloppum að dogleg og fleira
  • Forhlaðið með yfir 41.000 völlum um allan heim
  • Sérð brautir í fullum lit og getur notað snertiskjáin til að sjá vegalengdir
  • Þá getur staðsett pinnan á flötinni með snertiskjánum til að fá nákvæmari vegalengd í holu

2 in stock (can be backordered)

SKU: 010-01690-01 Category:

Description

Approach G30 hjálpar þér að spila til sigurs. Það er með glampavarinn, 2.3“ snertiskjá í lit, og geturðu notað snetriskjáinn til að velja skotmark og séð hver fjarlægðin er. Gps móttakarinn er hraðvirkur og snöggur að gefa þér vegalengdir að flöt, gloppu og dogleg þú að þú sér inn á milli trjáa.

FÁÐU FLEIRI VELLI

Approach G30 kemur forhlaðið með yfir 41.000 völlum um allan heim. Brautirnar sérðu í lit, og geturðu ýtt á flaggið til að þysja inn og út á flötinni. Í flatarsýn (Green View) geturðu séð útlit flatarinnar og fært pinnan handvirkt til að fá nákvæma staðsetningu holunar. Þú getur vali að hafa stórar tölur sem sýna þér fjarlægðir að, yfir og á miðja flöt.

HANDHÆGT

Approach G30 GPS golftækið er fyrirferðalítið og passar auðveldlega í vasa. Einnig er hægt að fá festingar til að festa tækið í belti, í golfpoka eða golfkerru og einfalt er að smella tækinu í og úr festingunni með annari hendi.

SKRÁÐU HRINGINN

Tækið er með innbyggt skorkort sem er einfalt í notkun og getur haldið skor fyrir fjóra leikmenn. Upplýsingarnar færast síðan yfir á Garmin Connect™ þegar tækið er parað við snjallsíma. Einnig skráir tækið hvar á brautinni þú ert að slá og skráir tíma og vegalengdir sem þú ert að fara á meðan þú ert að spila.

SNJALLTILKYNNINGAR

Approach® G30 sýnir tilkynningar sem þú ert að fá í síman eins og tölvupóst, símtöl eða skilaboð. Rafhlöðuending tækisins er allt að 15 klst hver hleðsla.

 

Additional information

Golf sia

Brautarútlit á skjá, Skráir kylfutegund, Tengist við síma